Við þetta má bæta rökforritunarmálum, t.d. Prolog. Þar skiptir röð skipana ekki mestu máli, heldur er búinn til eins konar gagnagrunnur með reglum og staðreyndum, og hann síðan spurður hvort eitthvað sé rétt eða rangt, eða hvaða gildi breytur geta tekið til að fullyrðing sé sönn. Dæmi: //Gagnagrunnur: father(a,b). //Staðreynd father(b,c). //Staðreynd grandfather(X,Y) :- father(X,Z), father(Z,Y). //Regla //Spurning: grandfather(a,c). -> Skilar true