Góð grein. Ég er sjálfur hægt og rólega að byggja upp playlista til að nota við mismunandi aðstæður. Nota mest klassíska tónlist og soundtrökk á þá playlista, þar sem þess konar tónlist er einmitt oftast án texta. Ég og minn hópur spilum nær eingöngu D&D, svo eftirfarandi listar fannst mér við hæfi: Combat, City, Mystery, Tavern, Tension/Danger, Wilderness. Það gengur samt hægt að setja þá saman, ég hef mig aldrei í að hlusta almennilega á lögin sem ég á í þessum flokki… :s