Þetta lagaðist fljótlega, ég notaði proxyinn í einn dag eða svo, hann virkaði ekki daginn eftir svo ég sleppti honum og þá virkaði allt nokkuð eðlilega. Þetta hefur verið ISPinn, hann er alveg frekar óáreiðanlegur (sjá annað svar á þessum þræði…) *Heldur áfram að læra fyrir Computer and Communication Systems 1 prófið sitt (sem, nota bene, er áfangi sem fjallar um nákvæmlega svona hluti, LAN, WAN, network protocols, OSI módelið og svo framvegis :p)*