Hef hvorki notað né mætt Rust Monster, en EF ég myndi nota það myndi ég líklega grafa upp endurgerðina sem er einhvers staðar í grein á wizards.com. Eyðileggur ekki hluti bara strax, heldur hægar - setur -1 í hit og damage á sverðið þitt og lækkar ACið á brynjunni þinni og svona. Sem spilari, ef ég myndi mæta svona (og amk 1 karakter vissi hvað þetta væri, augljóslega), myndu spellcasterarnir í hópnum einfaldlega gera það óvirkt úr fjarlægð á meðan návígistýpurnar fjarlægðu allan málm af...