Síðan í haust er ég búinn að vera að spila með öðrum hóp en mínum venjulega, og í þessum hóp gilda talsvert aðrar reglur en ég hafði vanist… Ég fór skyndilega að pæla (meðal annars því ég er að vinna í undirbúningi fyrir að stjórna campaigni í sumar/haust) hvaða variant reglur fólk er að nota, ef einhverjar. D&D er ekkert heilagt, hver sem er má nota þær house rules sem hann vill - svo endilega deilið, hverju hafið þið breytt í reglunum í ykkar hópi? Nýji hópurinn minn notar eftirfarandi...