Ég er hingað til búinn að vera að spila bara hreinan WoW með engu addoni, en það er farið að vera nett pirrandi að hafa t.d. svona lítinn action bar, svo ég var að spá í að fá mér eitthvað gott mod.. En ég veit ekki hvert af þessum nöfnum sem ég hef heyrt (CTMod, Insomniax, TitanPanel, Cosmos, GypsyMod etc) er þægilegastur.. svo það væri vel þegið ef þeir sem hafa prófað fleiri en eitt af þessum moddum gætu mælt með einhverju, jafnvel nefnt kosti og galla einstakra modda… Ég vil helst...