Kann einhver formleg ávörp á íslenskri tungu, eða getur bent mér á lista af þeim? Þá á ég við eitthvað eins og “hans hátign”/“yðar hátign” þegar talað er við konung. Mig vantar þessi ávörp fyrir fleiri titla, m.a. biskup, erkibiskup, jarl, lávarð, prins(essu) og helst e-ð fleira. Einhver sem getur orðið að liði?