Tja, það eru kenningar á lofti um að alheimurinn sé að þennjast út hraðar en ljósið, svo hann er sífellt að stækka. Hvað skeður ? Stækkar hann óendalega eða byrjar hann að minnka ? Það er óvíst og það er á færi stjarneðlisfræðinga að svara þeirri spurningu.