Fjöldinn þarf að gera eitthvað. Fjöldinn, já, það voru fjöldamótmæli fyrir utan Alþingi. Sömuleiðis tók fjöldinn allur af atvinnubílstjórum sig saman um að teppa helstu umferðaæðir borgarinnar á háannatíma. Aukinheldur má benda á kílómetra löngu bílaröðina sem myndaðist þegar mótmælt var fyrir framan Alþingi. Ég styð atvinnubílstjóra og sendi þeim mínar baráttukveðjur!