Held að það fari nú að breytast fljótlega. Er ekki í umræðunni að á íslandi verði sett upp gagnasafnsbú og til að það gangi upp verður ísland að fá almennilega ljósleiðara til landsins. Því verður örugglega kippt í lagið fljótlega.
Vá rólegur… Eins og hefur komið fram á þessum korki eru ekki 26 þúsund notendur heldur 26 þúsund aðgangar að þessum vef. ATHUGAÐU : Það er töluverður munur þar á en hver og einn einstaklingur getur verið með fjöldan allan af aðgöngum, einn notandi hér viðurkenndi að vera með fjóra aðganga og að einhverjir félagar hans væru með 2+. Sömuleiðis hefur verið gefið upp að raunverulegur fjöldi Istorrent notenda er í kringum 10 - 16þ manns.
YFIRBORÐSGENGILEGT FÁFRÆÐISMJÖGFLÓKIÐOGLANGTORÐSKALSETJAHÉR !!! Svar almennings: HEYR HEYR ÞÓTT VIÐ SKILJUM ÞIG EKKI ÞAR SEM ORÐ ÞÍN ERU OFAR VORUM SKILNINGI!!!
Yfirleitt er málið að fólk sem sækir myndir sækir myndir í fullum gæðum til að horfa á heima hjá sér, þannig að stóru skrárnar eru oft sóttar… sbr. full dvd rip og HD útgáfur af myndum.
Þolinmæði þrautir vinnur allar, er oft sagt. En þú munt örugglega bíða mjög lengi nema þú sýnir frumkvæðið. Stelpan þín , þarna einhversstaðar úti, er sennilega að bíða eftir að þú sýnir frumkvæðið og bjóðir henni í bíó eða e-ð!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..