Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

SuperNinja
SuperNinja Notandi síðan fyrir 21 árum, 4 mánuðum 24 ára kvenmaður
2.514 stig
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"

Hneyksli (5 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þetta passar kannski ekki hérna en ég vissi bara ekkert hvert ég gat sett þetta ! Ok ég sat í morgun fyrir framan Ísland í bítið og var að gera mig klára í skólann þegar það eru auglýgsingar, mamma mín kallar á mig þar sem ég sit inní herbergi að gera mig klára til að fara út. Í sjónvarpinu á Stöð 2 var verið að sýna auglýgsingu út Sjálfstæðu fólki með Jón Ársæl. Þetta er hneyksli……hann var að taka viðtal við Mundu eða Guðmundu eins og hún heitir sem sat inni fyrir morð á frænda mínum, og á...

I love, I hate (3 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Jæja eitt ljóð…..gæti verið stafsetningarvilla en látið mig þá bara vita ;) I love, I hate Love is hard but to hate is worse I wish you where here, right by my site and tell me that you feel the same If only you wouldn’t hate me so much I hope you can forgive me for all the things I did wrong And the things I sad to you, I really wont to love you, but I don’t want to waist my time, if you don’t feel the same My time with you was good but to live with you forever is a dream I’ll never let go...

Elsku óma mín (0 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég samdi þetta ljóð eftir að amma mín dó……..dáldið síðan en mig langaði að setja það hérna :) Ég geng á lífsins veg og hrasa ei ef þú ert til staðar Ég leit alltaf upp til þín en nú þarf ég að líta hærra, því þú fórst frá mér Ég veit samt ennþá af þér, elsku óma mín Þú hjálpar mér þó ég sjái þig ekki og ef ég þarf á þér að halda ertu alltaf til staðar í mínu hjarta Ég vildi samt geta heyrt þig tala við mig Bara að ég fengi að heyra hlátur þinn, bara í eitt sinn Brosið þitt blíða ég sé hvert...

Sveitin (3 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 1 mánuði
Sjórinn í fjarska heyri öldurnar rísa að heyra þetta er eins og að sjá klettarnir háu björgin brottu mávar og kríjur sem þar verpa himinni blár og sólin hátt á lofti hlýtt í veðri golina þig kælir blómin í eingjunnum sóleyjarnar í haganum og litlu lömbina sem þar leika létt á fæti Hesturinn hleypur með vindinnum niður hlýðina laufléttur á fæti

Tárin (1 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þessi tár voru ekki ætluð þér en allt fór á annan veg,þeim var ætlað annað Þessi tár voru raunveruleg og ég var sár Þú leist undan en samviskan nagaði þig í sundur Þú brotnaðir niður og tókst þessi tár af mér en fleiri runnu niður þennan slétta vanga Þessi tár,tár sektarkenndarinnar sem lét þig sleppa tárin hurfu en eru ennþá rennanndi inní mér Örlög mín eru ekki rétt,allt snýst gegn mér og tárin tárin renna niður vangann ég lokast inní mér frá öllum Þessi tár voru handa þér eftir allt

Kallinn minn er bestur (40 álit)

í Rómantík fyrir 21 árum, 2 mánuðum
ok ég og strákur í skólanum mínum vorum í frímó og ég sat á borði í hátíðrsalnum og hann kemur og er eikkað að tala við vinkonu mína þannig að ég megi ekki heyra.Ok ég bara hætti að reyna að pína það úr henni.Svo seinna um kvöldið sama dag er ég að fara útí sjoppu og kaupa mér hamborgara þá stendur vinkona mín við sjoppuna að tala við strákinn sem hún var að tala við í frímó(hann er svoldið mikil dúlla) og hún vill ekki segja mér neitt ennþá.Síðan daginn eftir í skólanum kemur hann í...

Hvar ertu (0 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Sit hér,Hvert fórstu Af hverju fórstu frá mér ég ligg sem dauð í myrkrinu og finn ekki neitt ligg hreyfingarlaus,komdu aftur Ég vil ei vera hérna ein Hvar ertu,hvað gerði ég Ég vildi bara elska þig Bara smá stund af lífinu

Hvað ef...... (16 álit)

í Skóli fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hvað ef að það væru skólabúningar á Íslandi? væru stelpur í stuttum pilsum og skyrtum eða væru strákar í buxum sem væru beinar að neðan? Væri það ekki annig að allir væru í eins fötum?Til að stoppa einelti eða? Ef maður veltir þessu fyrir sér þá væri það alveg mögulegat að hafa skólabúninga en hver manneskja þyrfti 4 búninga til skiptana því krakkar á Íslandi kunna ekki að ganga vel um föt(þá meina ég flest)eða neitt annað,lóðir hjá fólki eða Kringluna.Ég er sjálf í skóla og ef það yrðu...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok