Ég stend undir fossinum, vatnið hellist yfir mig, ískalt sem sálin mín Kuldi í mér lifir og strjórnar huga mínum En er ég gekk undan fossinum, fann ég fyrir hlýju þinni, þú tókst í hönd mína og gekkst við hlið mér Nú fundið hef ég ylinn og bý mig undir brennslu, því þú ert á leiðinni inní mig, því við sameinast skulum í kveld