Ekki segja frá er blanda af þremur sögum held ég….sannsögulegar. Þetta er um misnotkun af skyldmenni, dópneyslu og hvernig sumir menn fara með konurnar sínar, og hvernig allt bjargast á endanum ef reynt er vel ;) Þrælgóð bók eftir Írisi Anítu um stúlku sem heitir Saga, sem vaknar á sjö ára afmælisdaginn og þann dag breytist allt lífið hennar. Þennan dag fær hún líka að vita að hún sé að fara eignast systkini. Hálfbróðir hennar breytir lífi hennar og það veldur því að Saga leiðist á seinni...