Já, en hann er jafnvel að senda henni röng skilaboð með öllu þessu hjali sínu…..sem er yfirleitt fyrsta skref í átt að einhverju tilfinningavæli. Þessvegna er hann óútreiknanlegur. Honum er svo kannski skítsama um hanna, eða þykir vænt um hana en vill ekki breyta neinu….eða vill eitthvað meira.