Okay, til að byrja með þá ætla ég að hrósa þér fyrir það að geta opnað þig og sagt frá þessu =) Vandamálið hérna er alfarið traust. Þessi strákur braut traustið þitt, en það þýðir ekki að allir aðrir geri það. Ég átti einmitt kærasta sem var svolítið eldri, byrjaði með honum í 9.bekk… Hann fór illa með traustið mitt, skildi mig eina eftir…(mun meira eina en þú getur ímyndað þér) ….en, ég ákvað að ég ætlaði ekki að enda svona eins og þú (sorry) og ég leyfði mér að treysta öðrum strák 2...