Ég t.d. á svona dagsdaglega augnskugga sem eru svona bronz eða alveg svona húðlitaðir, og svo nota ég maskara og glært gloss. En ef ég er fín fín, þá meika ég mig, nota meiri augnskugga (smoky eða eitthvað flott….jafnvel glimmar), nota eyeliner, kinnalit, sólarpúður, litaðan gloss og svoleiðis…jafnvel gerviaugnhár. Ég er litaglöð og safna bara smátt og smátt flíkum því fjárhagurinn er ekki mikill - en leyfi mér frekar skó en föt því mér finnast skórnir geta breytt outfitinu ^^ Ég nota aldrei...