Það að passa systkini sín og gera húsverk er ekki það sama og að eiga barn og fjölskyldu, og axla alla þá ábyrgð sem því fylgir. Ég efast um að 6 ára barn hafi séð um alla reikninga, ÖLL þrif, verslað allt sem þarf að versla osf osf osf. Ég sá alveg um systkini mín og heimilishald sem krakki, enda er það mjög gott til að börn læri að bera ábyrgð. En það er ekki það sama og að eiga sína fjölskyldu og þurfa að sinna öllu og hafa áhyggjur af öllu. Það að þú skulir bara svo mikið sem halda það...