Greinilega náðir ekki hintinu, en jæja… Annars, þá talaru um að þetta séu djókar hjá þessum gaurum….ef það er djók, hvernig eru þeir þá að meina það? Er djók ekki það sama og að grínast, segja eitthvað sem ekki er rétt og á að vera fyndið að einhverju leyti, svipað og brandarar? Þú talar svo mikið á mis við þig að það hálfa væri nóg.