hætta að reyna að breyta honum :) sumir eru bara svoleiðis ‘uppaldir’ að þeir kunna bara ekki að tjá svona tilfinningar, geta verið margar ástæður fyrir því…. lítið af tilfinningalegum samræðum og svoleiðis við foreldra, einelti í skóla, vinaleysi í æsku, vondar heimilisaðstæður í æsku og jafnvel bara særindi frá gömlum samböndum. Allt sem gerist í þínu lífi frá barnsaldri getur mótað þig og hvernig þú verður. Og oft er því bara ekki breytt =)