Mér finnast flugvélarnar einmitt fínar. Reyndar verður dálítið kalt í þeim ef það er rosalega kalt úti en annars góðar. Það er reyndar lágt til lofts samt, en þær eru ekki eins þröngar og þær voru. Fyrst þegar express var, þá kom ég varla fótunum fyrir, og ég er lítil. En þeir hafa lagfært það og núna komast stuttu lappirnar mínar vel fyrir ^^ Hinsvegar er þetta flugfélag hrikalegt. Dónaskapurinn í konunni sem ég hringdi í var ekki neitt smá mikill og ég átti varla til orð. Ég var að hringja...