Jújú það er alveg hljóð. En steinar sem gefa frá sér hljóð eru ekki að tala þrátt fyrir það að þeir gefi frá sér hljóð. Tal á við um mannamál. Dýr tala ekki, þessvegna er sagt að páfagaukur læri að tala (hann getur myndað talað mál úr hljóðum) þó svo að hann læri ekki merkingu orðanna. Við lærum að tala… þegar við gefum frá okkur hljóð(uml) sem ungabörn þá erum við ekki að tala, heldur kallast það að umla. Svo ég spyr þig líka, ef hljóð er það sama og tala, afhverju lærum við þá að tala?...