Þá hefur þú verið hjá skrítnum sérfræðing. Lesblinda er notað yfir orðið dyslexíu. Dyslexía á við um lesblindu, skrifblindu, reikniblinda og margt fleira. Þessvegna er talað um það að þú ert les og skirfblindur. Eflaust vegna þess að lestur og skrift fylgjast oftar en ekki að, þó svo að það séu alveg dæmi um það að einstaklingur sem getur lesið mjög vel skrifi ekki rétt. Það hefur þá eitthvað að gera huglægar myndir. En samkvæmt þýðingunni að þá ertu lesblendur, þó það sé reikniblinda,...