Nei eins og ég sagði, þá var ég að tala um þann Guð sem okkur er kennt að sé almáttugur, faðir vor. OG eins og okkur er kennt að þá er hann jú góður fyrir þá sem trúa því að hann sé það. En hinsvegar sagði ég líka að Bush eða einhver annar, eins og ég, geti haft sinn Guð sem skipaði Bush eða einhverjum öðrum að hefja stríð. Óháð biblíunni eða sögunni. Óháð öllu því sem okkur er kennt. En eins og þú sagðir, að Bandaríkjaforsseti hafi fullyrt að Guð hafi sagt sér að fara í stríð á móti...