Þú þarft bara að spurja sjálfan þig að því hvort þú virkilega viljir vera með núverandi kærustu. Ef svarið er já, þá þyrftiru einna helst bara að slíta öllu kontakti við fyrrvrandi, um sinn að minnsta kosti. Ef þú hinsvegar vilt vera með fyrrverandi, sama hvort hún vilji það eða ekki, þá skaltu hætta með núverandi. Ekki vera í sambandi bara til að vera í sambandi - það er ljótt gagnvart hinum aðilanum.