Það er svo ógeðslega margt! Getur til dæmis gert svona heilan dag fyrir hana…..byrjar á að fara með hana í svona dekur, getur fengið svoleiðis hjá Baðhúsinu og á fleiri stöðum. Svo að því loknu væri hægt að fara eitthvert út að borða…(veitingastað, fínan) (hún yrði samt að fá að fara heim áður og fara í fína dressið og solleis) Þú gætir svo tekið hana heim, búinn að setja kerti út um allt(ilmkerti eru sniðug) og rósir og rósablöð…….and the rest is up to you! ;D (bara smá hugmynd)