Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

SuperNinja
SuperNinja Notandi síðan fyrir 21 árum, 4 mánuðum 24 ára kvenmaður
2.514 stig
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"

Re: Hvernig getur maður fyrirgefið?

í Rómantík fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Já….ég er að tala um það….get ég fyrirgefið :S Það er erfitt….. svo rosalega erfitt að ég er ekki viss um að það sé hægt…..ég er ekki beint reið eða sár…en samt… :S

Re: líður illa :s

í Rómantík fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Uss ekki segja svona…..! Það er alltaf einhver, jafnvel ég sem er í mikilli sorg og angist veit að ég mun finna nýjan einhvern tímann…..Í mínum tilfellum á það eftir að taka rosalega langann tíma…. Það er einhver þarna handa þér ;)

RE: Úti er öll gleði

í Hugi fyrir 19 árum, 4 mánuðum
takk…..en lífið heldur áfram…..maður breytir ekki því liðna :'(

Re: Erfitt :s

í Rómantík fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Neibb, þetta mun aldrei ganga yfir….og ég vona að þú skiljir ekki hvernig mér líður….engum á að þurfa að líða svona :'S

Re: Uppáhalds lag

í Rómantík fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ást með Ragnheiði Gröndal

Re: Þá ljósin slökkna

í Ljóð fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég las þetta öðruvísi…..eins og lífsneistinn sé að slökkna….. :.'( Því miður.

Re: Þá ljósin slökkna

í Ljóð fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Held að þetta ljóð lýsi kærastanum mínum best akkúrat núna….því miður að þá virðist neistinn ætla að deyja út :'(

Re: Rómantískt stefnumót!

í Rómantík fyrir 19 árum, 4 mánuðum
hmm….ég veit ekki….

Re: afhverju treysti ég ekki...

í Rómantík fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Vá…..þetta er örugglega alveg hræðilegt…. Ég get ekki sagt að ég hafi það eitthvað betra…… :S hef enga hjálp handa þér eins og er….

Re: Hvernig getur maður fyrirgefið?

í Rómantík fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Of seint…..núna kemur hann aldrei aftur :'(

Re: Hvad aetti madur ad gera?

í Rómantík fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Go after her ;) Frændi minn gerði það og hann er búinn að búa með gellunni í 2 ár :) happy og alles….og ætlar sko ekkert að koma heim!

Re: Hvernig getur maður fyrirgefið?

í Rómantík fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Versta var að manneskjan kom vel fram við mig fram að þessum degi, en þetta var verra en að láta lemja sig í nokkur ár….ég er viss um það!

Re: Hvernig getur maður fyrirgefið?

í Rómantík fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ekki beint ógeðsleg persona…..og þetta var orðið MJÖG alvarlegt…..vantaði bara börnin…..vorum að fara að fá íbúð í september…… Það veit enginn á huga um hvað ég er að tala en ég er að spá hve mikið þið getið fyrirgefið…..

Re: Hvernig getur maður fyrirgefið?

í Rómantík fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég veit hann á eftir að biðja um hana…..örugglega grátbiðja (bókstaflega gráta) En samt er ég ekki viss um að maður geti treyst aftur…..og sleppt því að hugsa “ef þetta gerist aftur?”

Re: Sonardilla/Föðurdilla

í Ljóð fyrir 19 árum, 5 mánuðum
WoW…..flott ljóð ;D Alveg æðislegt ;)

Re: Erfitt :s

í Rómantík fyrir 19 árum, 5 mánuðum
því miður er ekkert öruggt :S

Re: Harmleikur

í Ljóð fyrir 19 árum, 5 mánuðum
:'(

Re: Erfitt :s

í Rómantík fyrir 19 árum, 5 mánuðum
uuuu nei

Re: Ég skal segja ykkur hvað rómantík er

í Rómantík fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það eina sem ég hugsa um eru allar þessar stundir með kærastanum…..eina sem ég hugsa um núna…..sérstaklega síðasta stundin mín með honum :) Ástin mín mun aldrei dvína í hans garð…..hana tek ég með mér í gröfina

Re: Is it.....

í Ljóð fyrir 19 árum, 5 mánuðum
nei…..í sumu finna ekki allir tilfinningu en aðrir gera það…takk fyrir álitið ;D

Re: Is it.....

í Ljóð fyrir 19 árum, 5 mánuðum
what hvað?

Re: vandamálakorkur

í Hugi fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ætti bara að breyta nafninu á þeim kork í Vandamál

Re: Nauðgun

í Ljóð fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég er næstum því hundrað prósent viss um að þetta skeði á Eldborg……(hehehe já, ég er alveg viss!)

Re: vandamálakorkur

í Hugi fyrir 19 árum, 5 mánuðum
eru þá andleg vandamál syndir??

Re: Kveðja til Arnars "Venus" frá einum fordómafullum

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ein ábending…..gothararnir sem þú ert að tala um eru örugglega þessi nu-goth! Manneskja sem er svona “alvöru” goth biður ekki um að fá álit annara eða kærir sig um þau. Gothin eru frekar sjálfstæð, ef þú lítur ekki á þau sem sjálfsagðan hlut væri þeim líkast til alveg sama….. En það eru líka þessi gömlu góðu óld skúl goth :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok