Ein ábending…..gothararnir sem þú ert að tala um eru örugglega þessi nu-goth! Manneskja sem er svona “alvöru” goth biður ekki um að fá álit annara eða kærir sig um þau. Gothin eru frekar sjálfstæð, ef þú lítur ekki á þau sem sjálfsagðan hlut væri þeim líkast til alveg sama….. En það eru líka þessi gömlu góðu óld skúl goth :D