draumaprinsinn minn hefur falleg augu og sætt bros….góðan persónuleika, þarf að bera virðingu fyrir því að hluti af mér mun alltaf tilheyra öðrum(vegna atburðs sem ég kýs að tala ekki um) og vera bara hann sjálfur…. Útlitið skiptir mjög litlu, má alls ekki vera horaður….heldur bara svona passlegur, soldið hærri en ég(vegna þess að ég er lítil) og já….annars skiptir persónuleikinn mestu máli :)