Að fara á stera ef þú ert 16 ára er bara heimskulegt, líkaminn er engann veginn tilbúinn fyrir þetta. Að fara á stera 18 ára finnst mér líka heimskulegt því þó að þú sért hættur að stækka þá er eitlakerfið ennþá að þroskast og mun gera það alveg til 23-25 ára aldurs. Stærsti feillinn imo er samt þegar fólk getur ekki einu sinni tekið 1,25 1,5-2x 2x þyngdir í bekk, hnébeygju og réttstöðulyftu og fer að sprauta í sig sterum, það mun hvort eð er bæta sum um 1-5kg á viku í lyftunum lang leiðina.