Ef þú ert að bera þessar mismunandi íþróttir í formi iðkenda þá taka full contact bardagaíþróttir alltaf vinninginn. Fólk kemst í hörku form í Júdói, wrestling, boxi, Muay Thai o.s.frv enda eru íþróttirnar bæði virkilega líkamlega erfiðar auk þess sem að styrkur og gott úthald er nauðsyn til að ná langt í íþróttunum. Í ,,listunum" finnst mér aldrei neinn vera í formi, að minni reynslu eru þeir sem iðka Aikido, ninjutsu o.s.frv. oftast litlir veikburða menn nýkomnir úr daglegu ferðunum í...