Þetta steramál í kringum íþróttamenn fer alltaf jafn mikið í taugarnar á mér, það eru allir á sterum svo þeir skipta ekki máli en alltaf þegar einhver fær samviskubit og viðurkennir brot sitt þá er allt dæmt af honum og næsta sterafríki afhent verðlaunin? Hitt málið er síðan bandarískar íþróttir, ég skil það að menn eru að djúsa í NFL en afhverju í fjandanum í hafnabolta og körfubolta? Það er ekki eins og þú þurfir að vera 130kg fjall til að ná heimahlaupi og körfubolti er no-contact sport....