Bókstaflega búnir að stela öllu frá FireFox. Til að mynda er komið tabbed browsing og líka svona search uppi í hægri hornið, nema það er ekki ‘Google Search’ heldur ‘Yahoo Search’. Einnig eru þeir búnir að stela ‘Find’ dóterínu frá FF og lúkkar það alveg eins. En ég stend fastur á mínu og held mig ávallt við FireFox. … og já, IE er með innbygðum Yahoo Toolbar.