Ég stunda ljósabekkina að meðaltali einu sinni í viku. En þegar ég fer í ljós þá er ég yfirleitt búinn að vera í ræktinni fyrir og því búinn að opna fyrir svitaholurnar. Annars er líka mjög gott að fara í sauna/gufu, ljós, sauna/gufu. Sambandi við kremin, þá nota ég engin. En ef þú ert með viðkvæma húð, þá ætti starfsmaðurinn sem að vinnur á sólbaðastofunni að vita hvað hentar þér best. Með von um að þú náir að ‘worka tanið’, - Splifftastic.