Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Splifftastic
Splifftastic Notandi síðan fyrir 18 árum, 10 mánuðum Karlmaður
144 stig
Our deepest fear is not that we are inadequate.

Re: Lítil saga...

í Smásögur fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ef hún var ekki hóra, hvað þá? Það kemur bara enginn inná mótelherbergið manns og byrjar að kyssa mann. Nema náttúrulega að maðurinn sé fáránlega myndarlegur eins og ég :P

Re: bling í eyrað

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 3 mánuðum
…ha? Af hverju ætti ég að vera klikkaður. Og svona btw, það skiptir víst í hvort eyrað þú færð þér í. Ef þú myndir til að mynda fá þér bling í vinstra, gætiru alveg eins bara skrifað „Ég sulla í Kakó-i” á ennið á þér.

Re: Bam Margera

í Bretti fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Bam er ekkert bara skráður sem leikari á wikipedia vegna áhættuleiks og svoleiðis rugls. Hann er búinn að leika í myndum eins og Grind og er núna verið að taka upp mynd með honum sem heitir Dream seller. Þannig að já, hann er leikari.

Re: Samviskubit...

í Rómantík fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Einn af betri vinum mínum greindist með heilaæxli og það er gott sem farið núna og hann er bara alveg jafn venjulegur og við hin. Ekkert sem að hamlar honum í að gera það sem hann vill.

Re: bling í eyrað

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Djöfull eruði fólk klikkað maður. Bling er trend-ið um þessar mundir. Gaur ekki taka mark á þessu, ekki hika við að fá þér bling, og það í hægra eyrað. Gamall heimspekingur sagði eitt sinn að gat í vinstra væri ávísun uppá að þú myndir dansa öfugu megin bakvið tréð.

Re: Krútt.

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
2. tilvik; Fyrrverandi kærasti vinkonu minnar sagði eitthvað sniðugt og vinkona mín sagði við hann “Oooo, krúttið!” Hann sagði “Nei! Ég er sterkur!” Og fór að kyssa bísana sína… Hah, djöfulsins snillingur. Ég er ekki frá þvi að ég hefði brugðist eins við. Og já, það er ótrúúúúlega pirrandi að vera kallaður krútt, karlmennskan droppar niður í núll.

Re: Skuggaleikur

í Smásögur fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Geöveik saga.

Re: Hvaða Manga

í Anime og manga fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hef aldrei lesið Manga, en fyrsta Anime sem ég horfði á var Yugi-oh.

Re: video í tölvu...

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Giska á að þú tengir vélina við tölvuna með Firewire tengi. Svo geturu klippt þetta allt til með Windows Movie Maker, sem er innbyggður fídus í XP. Ættir að finna Movie Maker í .. Start -> All Programs.

Re: The Life and Times of Scrooge McDuck!

í Myndasögur fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já ok, en ég hef nú samt rekið mig á nokkrar sögur eftir Don Rosa í Andrés blaða safninu mínu, og finnst þér að sjálfsögðu bestar. Maður tekur alveg strax eftir gæðamun á sögum eftir Don Rosa heldur en eftir hina teiknaranna, plús að sögurnar eftir hann eru mun meira útpældar og svona skemmtilegheit.

Re: The Life and Times of Scrooge McDuck!

í Myndasögur fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Váá, frábær grein. Mikið rosalega langar mig að kaupa mér þessa bók. Á btw allar myndasögusyrpur sem hafa verið gefnar út (á Íslandi). En byrjaði ekki að safna Andrés Önd fyrr en um áramótin 2001. Bý því miður útá landi, en haldiði að það sé ekki hægt að panta bara sögur í gegnum síman þarna? Bætt við 12. október 2006 - 23:35 Í nexus það er að segja*

Re: Lost - Sería 3

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Well, komu mér ágætlega á óvart. Hefði samt frekar viljað sjá seríuna byrja á því að sjá hvað kona Desmond's (sem að fékk þarna símtalið í lok Exodus II þættinum) myndi gera við upplýsingarnar sem að gaurarnir á Norður - Pólnum eða guð má vita hvar þeir voru, létu hana fá.

Re: Ljósabekkir

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég stunda ljósabekkina að meðaltali einu sinni í viku. En þegar ég fer í ljós þá er ég yfirleitt búinn að vera í ræktinni fyrir og því búinn að opna fyrir svitaholurnar. Annars er líka mjög gott að fara í sauna/gufu, ljós, sauna/gufu. Sambandi við kremin, þá nota ég engin. En ef þú ert með viðkvæma húð, þá ætti starfsmaðurinn sem að vinnur á sólbaðastofunni að vita hvað hentar þér best. Með von um að þú náir að ‘worka tanið’, - Splifftastic.

Re: blog.central.is ;@

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Gæti verið útaf risa uppfærslunni sem er nýbúið að hrinda í framkvæmd. Þó svo að ég sé ekki viss, en held að það sé aðal örsökin.

Re: Mér leiðist BIG TIME

í Sorp fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Gera mig tilbúnn fyrir djammið. Mæli með að þú gerir það sama, því að djammið ownar.

Re: Bögg unglingar nú til dags.

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Aujj, töff. Bið að heilsa kauða =)

Re: Bögg unglingar nú til dags.

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Nei blessaður viggi. Ekki vissi ég að þú myndir stunda huga. kv. Baddi =)

Re: Stolnar Kennitölur!! :O

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Það er ekki jafn auðvelt og það hljómar. Eru nefnilega ekki allir með fastar IP tölur. Margir með lausar, og þá þarf ekki nema að endurræsa beininn til að verða sér útum aðra IP.

Re: Vandamál

í Rómantík fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Veikt. Hann er held ég einn af fáum, ef ekki eini stjórnandinn sem að svarar þráðum, og það vel.

Re: Strákar: Húðhreinsun 103

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þetta var einmitt svarið sem mig vantaði :) Takk svo mikið :)

Re: Strákar: Húðhreinsun 103

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Okay, flott er. En hvernig er þetta búið að virka fyrir þig? Þ.e.a.s sérðu mikinn mun á andlitinu á þér núna heldur en fyrir allar *snyrtiaðgerðirnar*? :)

Re: Strákar: Húðhreinsun 103

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Flott og fræðandi grein skal ég segja þér. En ein spurning, ég tók eftir að þú bentir á að hægt væri að fá Nivea vörurnar í apótekjum. Spurningin mín er því; Hvar er hægt að verða sér útum Clinique vörurnar og allar *fancy* vörurnar?

Re: til stelpnanna?

í Rómantík fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Fudge.

Re: Bæta á mig þyngd.

í Heilsa fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Okay, skoða þá grein við tækifæri. En ég fékk mér einmitt haframjöl í morgunmat í dag, þannig þetta er allt að koma, og svo kjúklingur í kvöldmatinn :)

Re: Bæta á mig þyngd.

í Heilsa fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Takk kærlega, líst frábærlega á þetta matarprógram. Nú er bara að fylgja þessu :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok