Hlaupa á morgnanna áður en þú færð þér morgunmat. Gífurlega góð brennsla í því. Sambandi við magavöðvanna, þá geturu fræðst mikið um góðar æfingar á eftirfarandi tengli: http://www.fitness.is/modules.php?op=modload&name=PagEd&file=index&topic_id=2&page_id=70 Sýna svo bara smá metnað og vera duglegur að hlaupa og mæta í ræktina, og þá kemur þetta hægt og bítandi. Getur líka, farið á fæðubótarefni fyrir aukin árangur, og hef ég heyrt að Hydroxycut, Myoplex diet og Betagen sé að virka.