Sæll. Ég rak mig á þetta forrit þegar ég var að surfa um vefinn. Trial version, en þetta scannar tölvuna þína og leitar af instölluðum dræverum, og sýnir lista yfir drivera sem vantar, og gefur þér link á síður hjá framleiðanda viðkomandi íhluts. http://www.driverguidetoolkit.com/ Vonandi hjálpar þetta :)