Okay, það sem virkar er að drekka nógu mikið af vatni, og það sem er gjörsamlega must er að þrífa andlitið uppúr volgu vatni á kvöldin áður en þú ferð að sofa og svo aftur á morgnanna. Þetta er það sem gerði gæfumuninn fyrir mig. Fór einnig á Doxytab sem virkaði held ég bara ekki neitt, en ég var lika aldrei með það mikið af bólum, bara leiðinlegum örum. OG HÆTTA AÐ BORÐA NAMMI OG DREKKA GOS, það er erfitt fyrst, en svo er bara frábært að drekka vatn með matnum og fá sér kannski bara popp um...