Mér finnst að til að koma í veg fyrir þessa atburðarás sem snýst í hringi þá þurfi að breita miklu. Að mínum mati ættum við að gera eins og flestar aðrar þjóðir og láta flokkana koma sér saman um samstarf fyrir kosningar. Svo þegar maður gengur að kjörseðlinum þá lýtur hann svona úr t.d.: DFB - samstarf Sjálfstæðisflokks, F-lista og Framsóknarflokks SV - samstarf Samfylkingar og Vinstri Grænna. Þetta er bara dæmi um lista samstarf. Svo þegar kosið hefur verið þá tekur sá listi sem vinnur við...