Ég er sammála þér, hann skiptir jafn oft um skoðun of hann skiptir um sokka (eða það vona ég). Sem dæmi var hann á móti því að borað yrði eftir olíu við strendur Bandaríkjanna en núna er hann búinn að skipta um skoðun. McCain var því alltaf fylgjandi enda repúblíkani.