Biblían eins og við þekkjum hana er umþb 1700 ára, sem er jú fjandi gamalt. Trúarrit gyðinga og gamla testamenntið eru mjög þúsund ára og flest rituð fyrir meira en 2000 árum, mun meira. Svo t.d. gömlu trúarbrögð Egipta, þau eru meira en 10.000 ára gömul. Það eru til fleiri trúarrit en Biblían og Kóraninn.