“Lýðræð” í Bandaríkjunum snýst ekki alltaf um hversu mörg atkvæði hvaða flokkur fær. Segjum að það sé farið að lesa upp niður stöður úr ímynduðu fylki í Bandaríkunum: Democrats: 1.145.017 votes Republicans: 1.145.016 Others: 11.359 Þarna fékk Obama meiri hluta atkvæða og vann fylkið og fær alla þingmenn þess. Til að vinna kosningarnar þarf amk 270 þingmenn. T.d. hefur California 55 þingmenn, vinni Obama þar fær hann þá alla. T.d. Hefur Florida 21 þingmann, vinni McCain, þótt að það sé ekki...