Það hefur varla farið fram hjá neinum fréttirnar um samstarf Sjálfstæðisflokks og F-lista í Reykjavík. Þetta er þriðji meirihlutinn á kjörtímabilinu og traust borgarbúa til hans er í lámarki. Ólafur F. Magnússon, borgarstjóri F-listans heldur Sjálfstæðisflokknum í heljargreipum. Í dag fundað meirihlutinn í ráðhúsinu og ræddi málin, hvernig Ólafur hefur lítið samstarf við samstarfsflokkinn í hinum ýmsu málefnum. Orðrómur gengur um að Sjálfstæðismenn vilji fá Framsóknarflokkinn inn í...