Ég tók með það bessaleifi að taka þennan texta af Fésbók síðu fólks sem vill grænt orkubandalag við Bandaríkin. Að mínum mati er þetta mun girnilegra en ESB, en þá er bara að velta fyrir sér hvort Bandaríkjamenn myndu vilja þetta fyrir komulag. Mér finnst þeir vera að gera Obama aðeins of grænan en hann er þó jú MUN grænari en frá farandi forseti og valhafar hinu megin við Atlantshafið. Hvað finnst ykkur um þetta? ESB, “grænt” bandalag við BNA eða áfram haldandi einangrun? Bíð spenntur eftir...