Ekki er ég oft sammála Dabba Kóng en í þessu er ég sammála honum: BURT MEÐ HAARDE! Þótt “foringinn” vilji að Björn Bjarna takið við af Haarde er ég ekki sammála honum í því. Ég er ekki Sjálfstæðismaður en ég vil sjá Þorgerði Katrínu sem formann flokksins en Ingibjörgu Sólrúnu sem forsætisráðherra. Geir má taka við af Þorgerði sem menntamálaráðherra eða eitthvað svipað. Geir er ekki leiðtogi, Geir er tíbískur maður sem væri ágætur sem samgöngumálaráðherra eða eitthvað svipað, rétt eins og...