Um Torrent og Istorrent Bjarki Þór Gunnarsson Aðalsteinn Ingi Helgason Það hefur mikið verið rætt um ólöglega dreifingu kvikmynda, tónlistar, sjónvarpsþátta, forrita og fleira á netinu með svokölluðu torrent. Torrent tæknin byggist á því að hvert kb (kílógbæt) er flutt frá einni tölvu til annarar, því fleiri sem sækja skránna og dreifa henni því fljótlegra er fyrir hvern og einn að sækja skránna. Þegar búið er að sækja torrent-skrá þá þarf að helda henni gangandi til að fleiri geti sótt...