Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

SmellyCat2
SmellyCat2 Notandi síðan fyrir 21 árum 12 stig

Re: Reva Shayne

í Sápur fyrir 18 árum, 8 mánuðum
ég er vissum að solita var drepin þegar hún var unglingur, fyrir að vera með presti, (þau fundu svo gröfina hennar í einhverju klaustri) en það var sonni sem var með prestinum, sem síðan varð geðlæknir Will Jefferies og var vinur Josh. Sonni var klofin persónuleiki og helt að hún væri Solita, þannig þegar hún datt niður af brúnni þá dó hún ekki, heldur tjúllaðist í höfðinu og helt að hún væri solita og ákvað að plata josh, sem var þá með rivu, og segja að hún væri sonni (sem var rétt hún var sonni)

Re: Reva Shayne

í Sápur fyrir 18 árum, 8 mánuðum
ég held að það hafi verið þannig að sonni hélt að hún væri solita, sem ætlaði að plata josh. Sonni átti alltaf að vera þessi góða og solita þessi vonda þegar þær voru litlar, en svo gerði sonni eitthvað af sér og solitu var kennt um og drepin og auðvita kenndi sonni sér um og klikkaðist og hélt að hún væri vonda systerinn og ákvað að plata Joshua. (sonni datt samt af brúnni en dó sem sé ekki) - voða flókið og voða mikið drama drama drama.

Re: Tómatsósukéllurnar í eurovision = Hjálpið mér!

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
það er ferkar lítið varið í þetta lag hjá þeim, svona eins og gamla tómasósulagið

Re: Reva Shayne

í Sápur fyrir 18 árum, 8 mánuðum
góð grein, já Reva er ein af bestu persónunum í Leiðarljósi´, ég held að þessi “draugagangur” sé bara til að undirbúa komu hennar aftur, hún á öruglega að vera einhverstaðar í dái sem hún vaknar svo úr og kemur aftur til josh.

Re: Listi yfir þau lög sem keppa í Aþenu..

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
já, vantar fleiri lög inn en þau hljóta að fara koma. Ég fór á stúfanna um dagin og leitaði af þessum lögum sem eru komin til að hlusta á, og mörg þeirra eru bara ágætis Eurovision lög. danska lagið er ágætt, svolítið gamal tónn í því (kannski það hafi villst í tíma). eisneska lagið er líka alveg ágæt og það noska venst vel. Hugsa samt ef Evrópu búar hneykslast ekki alveg á henni Silviu okkar að hún eigi að komast áfram.

Re: Friends aftur/Joey þættirnir hættir?

í Gamanþættir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
mér fannst nú ekkert að þessum Joey þáttum, fólk var bara búið að ákveða að það væri ekki hægt að gera þessa þætti svona þættir gengu ekki. Þetta eru fínir þættir og betri er margir af þessum gamanþáttu sem eru í sýningu, þó svo þeir séu ekki eins góðir og friends

Re: Úrslitakvöldið mikla!

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Silvía Nótt fær mín atkvæði

Re: Mín spá í úrslitakeppninni næsta laugardag!

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
ég segi nú bara “TIL HAMINGJU ÍSLAND AÐ SILVÍA NÓTT FÆDDIST HÉR” við gætum ekki verið án hennar í Eurovision. svo nú er bara hringja í Silvíu um þar-næstu helgi og koma henni til Aþenu. Við verðum nú að leyfa Evrópubúum að kynnast kenni Silvíu okkar, við megum ekki einoka hana alveg.

Re: Smá Pæling um Silvíu okkar.

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
nákvæmlega, þetta er akkúrat ástæða fyrir kærunni, þeir eru hræddir við hana þannig þeir reyna losa sig við hana með öðrum máta. Með að kæra fyrir að lagið fór á netið, sem er hugsanlega ekki einusinni þeim að kenna, því það getur hver sem er hafa skellt þessu á netið keppinautar, eitthvað af ruv liðinu einhver hjá þeim sem lagið var tekið upp og svo framvegis. Það er ekki eins og þetta sé einsdæmi að lag leiki út á netið, það eru oft heilu plöturnar og það virðist ekki vera hægt að stoppa...

Re: Undankeppni - kvöld 3

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
já ótrúlegt að lagið hvað á ég hafi komist áfram. Silvia var náttúrulega bara frábær og ég verð mjög sár ef það lag fer ekki út, það er grípandi og flott show í kringum það og svo syngur silvia bara ljómandi vel. Mér fannst lagið með Birgittu líka mjög gott en samt var Til hamingju ísland miklu betra. Og mér fannst hún ekkert gróf, eina lagið sem hneykslaði mig var lagið með gunna eða hvað hann heitir í skítamóral þeir voru óhemju hallærislegir.

Re: Silvía Nótt í Eurovision MÍN SKOÐUN

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
var svo geðveikt fegin þegar botnleðja komst ekki í eurovision, þetta var hræðilegt lag og átti alls ekki heima í keppninni. Íslendingar hefðu þurft að ganga með hauspoka í ár hefðu þeir farið. Birgitta stóð sig bara mjög vel 9 sætið er bara mjög gott, og þeir hefðu sko EKKI gert betur, því þó að það séu fullt af fólki sem kjósa alltaf bjánalegasta lagið þá hefðu þeir verið sama ár og fíflið hann poier og svona nokkunvegin sami hópur sem hefði kosið þessi tvö fíflalegu lög. Mér finnst allt í...

Re: Annar í undankeppni í kvöld

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
alveg sammála, þessi 2 lög báru af. Salsa lagið og lúkkið í kringum það minnti mig geðveikt á finnska lagið í hitti fyrra “Takes 2 to Tango” með Jari Sillanpää.

Re: Annar í undankeppni í kvöld

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
já, mér fannst svona í heildina lögin í kvöld betri en síðast, og var mjög sátt við þau lög sem komust áfram.

Re: Threshold

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það er þegar hætt að gera þá- það voru bara sýndir einhverjir 9 þættir í USA af 14.

Re: Friends

í Gamanþættir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
nú á að gera 4 þætti (hver 1 klst) í við bót (samkvæmt mbl.is). FRÁBÆRT ef það er rétt

Re: Undankeppnin fyrir eurovision 2006

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
sammála, Lagið með Regínu var best, Friðrik Ómar var fínn en restin var ekki upp á marga fiska. Mér findist að lögin mættu vera á ensku strax í byrjun (þ.e. ef lagahöfundur ætlar að láta flytja það á ensku út í Grikklandi)

Re: Undankeppnin fyrir eurovision 2006

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ertu búin að heyra lagið með Sylvíu nótt?, ég hélt að það væri ekki farið að spila þessi lög. Mér fannst bara ekkert vera að laginu selmu í fyrra, það sem vandaði var eitthvað til að fanga áhorfandan svo fólk muni eftir laginu (eitthvað sjóf eða bera karlmenn :) ) og svo hefði hún alveg mátt vera í einhverju öðru en búningnum úr ávaxtakörfunni.

Re: Undankeppni

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Bíð spennt eftir keppninni, ég er búin að vera með upphitun síðustu vikuna (bara eurovision í spilaranum). Gaman að sjá að sjónvarpið ætlar að hafa svolítið umstang í kringum þetta núna en velja ekki bara eitt lag til að senda.

Re: Hver hefur brennandi áhuga á Eurovison?

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
ertu með slóðir á þær? Það væri gaman að kíkja á þetta. Ég elska Eurovision og reyni að lesa sem mest um þetta og horfi auðvita alltaf og oft þar sem ég á allar keppnir frá 1982 að Nicole vann fyrir þýskaland.

Re: Footballers Wives lokaþáttur

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 10 mánuðum
ég get EKKI beðið eftir næstu seríu. Ég var bara að horfa á loka þáttin núna á mánudaginn og ég hef ekki geta hugsað um annað. Þetta eru alveg frábærir þættir, verð nú bara að segja það. Mér langar svo að sjá fyrstu þættina, ég horfði ekki á fyrstu 2 seríurnar en er alveg föst í þessu núna.

Re: Veronica Mars - Besta sjónvarpsefnið í dag

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 10 mánuðum
æ- þessir þættir eru svo sem allt í lægi, það má horfa á einn og einn þátt eða hluta af úr þætti

Re: Footballers Wives lokaþáttur

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 10 mánuðum
nákvæmlega, nú vantar bara að Jason verðið vakin upp frá dauðum og þá væri þetta fullkomið :) Alveg frábærir þættir - elska þá út af lífinu

Re: Sin City á DVD

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Sin City er ofmettnasta mynd sem ég veit um, þetta er mynd sem fólk var búið að ákveða löngu áður en hún var sýnd að hún væri snilld. Mér fannst þessi mynd bara ekkert sérstök og bara hálfgerð sóun á 800 kallinum að fara á hana í bíó

Re: Topp 5 Kvikmyndir Ársins

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
þakka þér fyrir hana

Re: Topp 5 Kvikmyndir Ársins

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
ég er sammála þér Sin City er mynd sem fólk var löngu búið að útskurða snilld áður en hún var sýnd, en ég verð nú bara segja að mér fannst hún HUNDLEIÐINLEG og myndi aldrei nenna að horfa aftur á hana og hefði betur eitt þessum 800 kalli á einhverja aðra mynd. Batman var kom aftur mjög á óvart, eftir síðustu 3 batman myndir bjóst ég ekki við miklu og var eiginlega búin að mynda mér þá skoðun að þetta væri ein enn ömurlega myndin í þeirri hörmungarsyrpu - en svo var þetta alveg frábær mynd -...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok