nei, hún berst ekki enn milli manna, en getur stökkbreist og farið að berast milli manna. Það er það sem fólk er hrætt við, eins og gerðist með H1N1 (spænsku veikina 1918). En til að hún geti stökkbreist þarf fuglainflúensu veiran að “hitta” mannainflúensu veiru í sama hýslinum. Líkurnar eru auðvita ekki miklar, en þetta mun eflaust gerast einhverntíman, kannski ekki með H5N1 heldur einhverja aðra seinna. Eins og er, þá er fuglaflensan ekkert sem fólk á að vera panika yfir, en allur er varin...