Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

SmellyCat2
SmellyCat2 Notandi síðan fyrir 21 árum 12 stig

Re: Til hamingju Finnland

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
45 tilrauni

Re: Til hamingju Finnland

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Finnar eiga svo sem skilið að vinna - en ég er þó ekki að fullu sátt við lagið og þetta freak show þeirra - en ok það hefði eflaust verra lag geta unnið. Mér finnst samt verst hvað Grikkir eru hræðilega dónalegt fólk - þetta pú hjá þeim er algjörlega óásættanlegt

Re: Eurovision, Júróvision, Evróvision! Jeij!

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Mér finnst lagið Carolu æðislegt - og manneskjan syngur geðveikt vel.

Re: Spá fyrir um úrslitin

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
mér finnst þetta breska lag ferlega ósmekklegt. miðaldra karlmaður að rappa fyrir skólastúlkur í stuttum pilsum - Það orð sem mér dettur alltaf fyrst í hug þegar ég sé þetta lag er barnaníðingur (ég er ekki að segja að hann sé það)

Re: Góða nótt Silvía Nótt.

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
hún ætlast líka til að af henni sé hlegið, persónunni er ætlað að sýna hvað þessi stjörnustælar og stjörnu dýrkun er ferlega hallærisleg, hvað það er vitlaust að dýrka einhvern fyrir það eitt að vera frægur hóst hóst paris hilton og fleiri

Re: Góða nótt Silvía Nótt.

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
nei, það var reyndar ekki púað eins mikið á þær -það voru greinilega ekki eins margir dónar í salnum þa

Re: Góða nótt Silvía Nótt.

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
jæja þá er ég farin að svara sjálfum mér, en ég bara varð. ég er búin að finna leið til að “hefna” fyrir púið - við sendum silvíu aftur á næsta ári og fáum Eurovision til Ísland með því að hóta að við sendum hana á hverju ári þar til við vinnum.

Re: Góða nótt Silvía Nótt.

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
eða 50/50 sími og dómarar, svona til að leyfa áhorfendum að vera með. Ég var mjög hissa að Belgía skildi ekki komast áfram, en það voru jú bara 3 lög af 10 sem voru frá vestanverði evrópu (ef ég man rétt) írland, finnland og svíþjóð. Mér finnst að Belgía hefði átt að vera í loka hópnum fyrir t.d. tyrki sem voru hræðilegir og kannski Eistar fyrir Íra sem sendu sama lagið í ár og undan farin 20 ár, annars sátu mörg ágætis lög eftir.

Re: Góða nótt Silvía Nótt.

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
nákvæmlega - mér fannst silvia æðisleg í viðtalinu í 10 fréttunum á rúv - búin að gráta maskaran alveg lengst undir hökuna og ætlaði svo bara heim til pabba.

Re: Góða nótt Silvía Nótt.

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég hefði ekki púað og ég myndi heldur ekki púa á grikki annað kvöld ef ég væri í salnum vegna þess að fólk gerir ekki svona. Þú kvartar ekki sáran yfir dónaskap og kemur svo fram dónalega sjálf/ur. Ég hefði einfaldlega ekki kosið hana ef ég væri ósátt við hana. en við vitum þá að minsta kosti eitt eftir þessa keppni EVRÓPA ER EKKI TILBÚIN FYRIR SILVIU ;) (reyndar virðist evrópa vera eitthvað pínu á eftir þar sem hún var heldur ekki tilbúin fyrir pál óskar þegar hann fór)

Re: Góða nótt Silvía Nótt.

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ég er ekkert að tala um framistöðu manneskunar í sambandi við púið, því púað var á hana áður en hún opnaði munnin í gærkveldi og það er nú þannig megin þorri áhorfenda er frá því landi sem heldur keppnina og ef grikkir (og fleiri) eru að kvarta um dónaskap í henni þá ættu þeir nú að reyna sýna smá lit og vera ekki dónalegir sjálfir. Mér finnst svona ekki eiga sér stað og silvia ekki sú fyrsta sem þetta er gert við svo sem því TATU lenti í þessu þegar þær kepptu og fannst mér þetta þá vera...

Re: Góða nótt Silvía Nótt.

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
nei, við elskum hana enn

Re: Góða nótt Silvía Nótt.

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það eru fleiri dónar en Silvía þarna í Grikklandi, því það að púa á fólk áður en það flytur atriði sitt er argasti dónaskapur og Grikkir urðu sér til algjörar skammar og geta seint kallast góðir gestgjafar. En um Silvíu sjálfa þá hljómaði þetta nú ekki alveg nógu vel á sviðinu og var orðið svolítið yfirdrifið. En þetta er harður heimur eurovision sérstaklega fyrir vestur-evrópuríki. :)

Re: Lordi með Finnska lagið :D Hardcore

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
silvia er allt annað hún kemur ekki fram eins og eitthvað star trek skrímsli. Má ég giska þú ert strákur og svona 12-16 ára

Re: Ísland áfram í aðalkeppnina??

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
markaðsetningin er ekkert - sjá angelicu í fyrra frá hvíta-rússlandi, hún fór ekki áfram þrátt fyrir að heimsækja öll eða flest lönd í evrópu. Rúslana fór áfram á “sjófinu” en ekki markaðsetningu og heimsóknum, því til að lag komist áfram verður það að vera eftirminnanlegt. Svona eins og Lordi komast áfram í ár þrátt fyrir að vera með vonlausan söngvara gargandi vonaust lag en þar sem þeir eru klæddir eins og fábjánar í star trek eða einhverjum álíka geimþætti komast þeir áfram. (því það er...

Re: Lordi

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
skömm af þeim

Re: Fuglaflensa

í Heilsa fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Fjölmiðlar eru nátturulega búnir að blása þetta mál eins og þeir mögulega geta. Líkur á stökkbreitingu eru svo litlar, en þetta hefur auðvita skeð t.d. spánska veikin og mun eflaust ske aftur einhvertíman en það þarf ekkert endilega að vera þessi orthomyxo veira H5N1 sem stökkbreytist það getur verið einhver sem eigi eftir að koma upp eftir 3 ár 5 ár 10 ár eða what ever. og svarti dauði var eiginlega af völdum bakteríu “Yersinia pestis” en ekki veiru og er enn þá til.

Re: Fuglaflensa

í Heilsa fyrir 18 árum, 7 mánuðum
af hverju að hætta borða fugla, ef þú eldar fuglin almennilega þá er veiran dauð (veiran deyr við 60-70 gráður) Meiri hætta er aftur að móti af eggjum sem eru oft hrá s.s. í kökukremi og fleiru

Re: Google Earth

í Vísindi fyrir 18 árum, 7 mánuðum
fínt forrit - fór strax og leitaði af old trafford og fann hann

Re: Fermingar : "WTF?"

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það er margt sem er komið út í vitleysu í sambandið við fermingar s.s. skemmti atriði og þetta með gjafir undir 5000 afþakkaðar, trúi ég varla - ef þetta er rétt hvað er þá að fólki. en borðskreytingar, kerti og servíettur hafa verið í fermingaveislum lengi lengi, þegar ég fermdist fyrir um 10 árum var ég með þetta allt (pabbi var meira að segja með merktar servíettur þegar hann fermdist)

Re: Gömul leikkona úr Ljósinu að "meikaða" vel

í Sápur fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Keven Bacon kom líka úr leiðarljósi og James Earl Jones og fleiri.

Re: Hvenær drepur maður mann? Umfjöllun um kynferðisbrotadóma

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
nei, ég var að segja að refsirammin væri í lagi ef hann væri notaður, en ekki bara hluti, miðað við svefnnauðgaran sem fékk lásí 2 og 1/2 ár hversu hrottaleg þarf þá árásin að vera ef allur refsirammin er nýttur? ég sagði hér í fyrstu kommentum mínum að ég vildi hækkun á lámarksrefsingum. Ég er algjörlega ósammála þér með að nauðgarar nauðgi ekki eftir að hafa setið inni. því mín skoðun er eitt sinn nauðgari ávallt nauðgari. eins og aðrir glæpamenn í kerfinnu eru fæstir sem eru frammi fyrir...

Re: Hvenær drepur maður mann? Umfjöllun um kynferðisbrotadóma

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
refsiramminn er 16 ár í vestu málunum mætti alveg nota allan refsiramman eins og svefnnauðgaramálið og fleiri. Auðvita læknar það ekki fórnarlömbin en það getur veitt þeim hugarró að vita að brotamanninum bak við lás og slá, þar sem hann getur ekki ráðist á einhvern og nauðgað.

Re: Hvenær drepur maður mann? Umfjöllun um kynferðisbrotadóma

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Á þeim 10 árum í starfi (og 6 skruddu árum)hefur þeim greinilega ekki tekist að þróa með sé siðferðiskennd fyrst þeim finnst 2 og 1/2 ár nægja þeim sem þeir telja að þeir telja að eigi sér eingar málsbætur. 2 og 1/2 ár fyrir að eyðileggja líf einhvers til frambúðar. Þetta er ekki réttlæti og ekki merki um góða siðferðiskennd dómara.

Re: Download...

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
http://www.keithm.utvinternet.ie/Athens2006media.htm
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok