eða 50/50 sími og dómarar, svona til að leyfa áhorfendum að vera með. Ég var mjög hissa að Belgía skildi ekki komast áfram, en það voru jú bara 3 lög af 10 sem voru frá vestanverði evrópu (ef ég man rétt) írland, finnland og svíþjóð. Mér finnst að Belgía hefði átt að vera í loka hópnum fyrir t.d. tyrki sem voru hræðilegir og kannski Eistar fyrir Íra sem sendu sama lagið í ár og undan farin 20 ár, annars sátu mörg ágætis lög eftir.