“Gerð hefur verið allrækileg athugun á því hver yrði framleiðslukostnaður vetnis, ef byggð yrði á Íslandi vetnisverksmiðja, sem framleiddi vetni með sömu tækni og nú er notuð í Áburðarverksmiðjunni, svokölluð Norsk Hydro tækni. Ef gert er ráð fyrir 100 MW vetnisverksmiðju og raforkuverði 0,02 bandaríkjadölum á kWh þá er vetnisgas 2-3 sinnum dýrara en bensín, ef aðeins er litið á orkuinnihald eldsneytisins.” + “Geymsla vetnisgass í einkabílum virðist hins vegar óraunhæf einkum af tveimur...