Já World of Darkness er svalur heimur. Hvort sem það er Vampire, Werewolf, Mage, Wraith eða þarna þessi litlu feríarnir. En það er samt eitthvað við hann. Ég hef ekki komist inní hann. Hef spilað svona one-nighters, það er brilljant. En ekki campaign. Nema ef það væri einhver svona byrjun- miðja- endir dæmi. Eins og Vargur væri að segja einvher öflugur kall kemur og gerir umrót. Það endar þegar kallin er látin (aftur). En svona ævintýramennska er erfið, erfiðari heldur en í D&D. Eða hvað?