'Eg verða að játa það að ég hef eiginlega bara spilað crossover. En það hefur virkað mjög vel vegna þess að heimurinn (world of darkness) virkar mjög vel. Dökkur, samt ekki of mikil cyperpunk. Eina sem mundi passa illa í crossover er mage, mér finst þeir vera mjög jolly og mjög lítið dökt við þá, changeling væri auðveldlega hægt að crossover þar sem þeir eru mjog dökkir þrátt fyrir gaman lætin í þeim. World of darkness og white wolf eru einn af þeim fremstu í spunaspils markaðnum. Siva