Það er frekar ódýrt fyrir bandaríkja manninn að fara til Evrópu og taka síðan flug heim og millilenda á Íslandi. Go-flight hefur komið með mikið af farþegum frá Englandi. í dag er þetta frekar safe fólk. Ég hitti mikið af könum úti í evrópu þegar ég var þar á ferðm, og þó nokkrir höfðu komið við í Hollandi bara útaf einum hlut….. viljum við fá svona ferðamenn? Ekki það að þetta hafi verið eitthvað vont fólk, alls ekki, en samt….